WAY TO BEAUTY BODY HYDRATING SHOWER BODY CLEANSE PH BALANCED 250 ML

Sale price Verð 3.690 kr Regular price Unit price  per 

Tax included.

 

Líkamssáapa

Sérstök pH-jafnvægis formúlan sem er mild og frískandi og tryggir að brúnkan þín dofni ekki of snemma.
Þessi létti líkamshreinsir fjarlægir óhreinindi og umfram olíu úr húðinni og skapar hinn fullkomna brúnkugrunn.

  • Rakagefandi.
  • Mjúk og nærandi.
  • Ilmar af sítrus, musk og soft florals.
  • Gott að nota fyrir og eftir brúnku meðferð.
  • Magn: 250 ml.