Moroccanoil Cleansing Bar

Sale price Verð 2.790 kr Regular price 3.790 kr Unit price  per 

Tax included.

 

MOROCCANOIL CLEANSING BAR

MILD OG ÁRANGURSRÍK SÁPA FYRIR HÚÐ SEM ÞARF DEKUR.

Mild líkams sápa sem er sulfate free og paraben free. Heyrst hefur að mjög gott sé fyrir herra að raka sig uppúr þessari dásemd sem inniheldur argan olíuna góðu, vitamín E, ásamt fleirum góðum næringarefnum fyrir húðina.

  • Ilmur : Originale
  • Magn : 200 g

Þetta létta sápustykki sameinar andoxun frá argan olíunni og shea smjör og veitir húðinni þann raka sem hún þarf.         

Hvernig skal nota:

  • Upplifðu það.
  • Berið á vota húð.
  • Skolið af. 

Hvaða týpa af talki er notað í Moroccanoil Cleansing Bar ?

  • Talc frá Luzenac sem er náttúrulegt steinefni sem hjálpar líkamanum að stjórna útöndum og lykt. 

-Allar líkamslínurnar og vörur Moroccanoil eru án parabena og skaðlegra olía. Allar þær olíur sem notaðar eru í vörurnar sem og önnur efni eru hágæða og það ásamt annarri tæknilegri útfærslu gerir vörur Moroccanoil að þeim lúxus sem þú átt skilið – frá toppi ofan í tær.

-Moroccanoil er frumkvöðullinn og sérfræðingurinn í að þróun olíu til notkunar í hár og húðvörum. Blandan í olíunum í þessari línu hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi hennar og gerir hana silkimjúka.