Beauty Lounge By She

Lash lift

Udsalgspris Pris 0 kr Normalpris Stykpris  pr. 

Inklusive moms.
Elleebana Lash Lift
-
Augnháralyfting/permanent er orđin ein af vinsælli stofumeđferđum ì dag.
Elleebana er leiđandi vörumerki ì heiminum ì dag þegar kemur ađ vöruþròun, gæđum og virkni efna viđ augnháralyftingu.
Munurinn getur veriđ hreint òtrúlegur

Við höfum 4 púða til að lyfta þeim og fá nátturulegri lyftingu en einnig erum við með 3 púða sem bjóða uppá extreme lyftingu fyrir þær sem vilja mikla.

Það sem við höfum fram yfir aðrar stofur er Re-gen maski sem er innifalinn i meðferðinni hja okkur.

Elleeplex Re-Gen
Dásamlegur augnháramaski pakkaður af styrkjandi og einstaklega næringarríkum efnum sem fylla augnhárin samstundis frá rótum til enda af dásamlegri næringu og auka náttúrulegan styrk og heilbrigði augnháranna!

Einnig mælum við með að nota Elleplex after care sem heimameðferð á milli meðferða.

Elleeplex Advanced After Care
Augnháranæring frá Elleebana styrkir náttúrulegu augnhárin með keratíni og aminosýrum og Biotini, þannig þau fá auka styrk, þèttingu og öđlast hámarkslengd.
Fyllir augnhárin af raka og næringu međ styrkjandi keratìni og blöndu af aminosýrum og vitamìnum þannig fá augnhárin auka styrk og ná hámarks lengd auk þess ađ fá aukna fyllingu frá ròtum og útí enda.
*Elleeplex serum er frábær næturmeđferđ fyrir augnhárin en lìka hentugt eitt og sèr yfir daginn eđa undir maskara fyrir auka styrk, volume og fyllingu frá ròtum uppì enda.
* Gefur augnhárunum samstundis auka styrkingu međ Keratìni.
* Styrkir hald og festu ì Lash Lift (augnhárapermnanent) og eykur endingu sveigjunnar.
* Gefur raka og næringu sem auka fyllingu hársins frá ròtum og alveg útí enda, viđkvæmir endar augnháranna fá auka boost, halda lengd og eiga minni hættu á ađ brotna eđa krullast.
* Einstök formúla vìtamìna sèrvalin fyrir augnhárin styrkja náttúrulegan vöxt og heilbrigði hársins og gefa fallegan glans
* Má einnig nota undir maskara fyrir auka raka og volume, beriđ þunnt lag og leyfiđ ađ þorna fyrir maskarann.

Hentar öllum sem vilja heilbrigđari og sterkari augnhár hvort sem er á milli Lash Lift međferđa eđa ekki.