Microblade
Udsalgspris
Pris
0 kr
Normalpris
Stykpris
pr.
Microblading tattoo er aðferð sem er nýjasta tæknin í varanlegri förðun á augabrúnir og felst í því að gera örfínar hárlínur á milli ekta háranna í augabrúnum til að móta og gera augabrúnirnar þykkari eða í stað hára sem ekki eru til staðar. Þessi aðferð kallast japanise medhod og er átt við það að ekki er notast við rafmagnstæki eins og alltaf er gert þegar tattoo er framkvæmt heldur er notað litið handstykki sem sett er í nál með örfínum nálaroddum sem dýft er í litinn og síðan gerðar fínlegar strokur sem festast í húðinni og líta út eins og hár. Hægt er að velja um marga liti og mismunandi lag á brúnum.
Meðferðaraðilinn sem tekur á móti þér lætur þig fá spurningalista yfir heilsu og allt tengt microblade og upplýsingar varðandi meðferðina.
Notuð er deyfikrem.
Ávalt er innifalið 2 skipti við fyrstu komu. Mælt er með að koma 4-6 vikum eftir fyrsta skiptið til að yfirfara ef eitthvað er.
Mælum með að vera búin að plokka eða fara í vax fyrir.
Sumar þurfa ekki litun aðeins vax eða plokkun eftir að hafa farið i microblade en mælum með fyrir hinar með ljós hár að lita inná milli.
Ending er persónubundið en mælum með að fara í lagfæringu til að viðhalda á 12-16 mánaða fresti.