Night Replenisher

Udsalgspris Pris 7.690 kr Normalpris Stykpris  pr. 

Inklusive moms.
Húðin í andlitinu er fyrir stöðugum umhverfisáhrifum bæði frá geislum sólar, mengun, veðri og vind sem getur valdið ótímabærri öldrun, þurrki, viðkvæmni og öðrum óþægindum. Við getum auðveldlega varið húðina á líkamanum með fatnaði en viðkvæm húðin í andlitinu er yfirleitt berskjölduð og því ber að huga að öðrum ráðum.
Night Replenisher er einstaklega næringarríkt og andoxandi næturkrem sem sér um að veita húðinni djúpan raka, bæta starfsemi og þannig styrkja náttúrulegar varnir húðarinnar allt á meðan þú sefur!

Inniheldur avacado olíu, hyaluronic sýru og þykkni úr hvítum lúpínum og E-Vitamín