Andlitsmeðferðir
Sonderpreis
Preis
0 kr
Normaler Preis
Einzelpreis
pro
Við notum Janssen Cosmetic vörur í öllum andlitsmeðferðum
Meðferðir sem við bjóðum uppá :
Janssen Cosmetics andlitsmeðferð (60 min)
Janssen Cosmetics luxus andlitsmeðferð (90 min)
Auka meðferðir i takmörkuðu magni :
Seasonal Detox andlitsmeðferð (60 min)
Golden Glow andlitsmeðferð (90 min)
Ávalt er hægt að bæta við augnmaska í hverja meðferð.
Ávaxtasýrur Janssen Cosmetics AHA.
Ávaxtasýrur 30 min
Ávaxtasýrur 60 min
Ávaxtasýrur eru algjört dúndur fyrir húðina þar sem virkni þeirra betrumbætir alla starfsemi húðar, hvort sem húðin sé slöpp, þurr, feit eða viðkvæm.
Sýrunar fjarlægja dauðar húðfrumur og örva náttúrulega starfsemi og endurnýjun og framleiða nýja og fallegri húð eftir meðferðina.
Árángurinn er jafnara og sléttara yfirbragð, minni húðholur, jafnari fituframleiðsla og hreinni húð.
Auk þess dregur úr fínum línum, hrukkum, rakamagn eykst, litaflekkir lýsast ásamt því að fríska uppá náttúrulegan húðlit. Húðin ljómar af ánægju eftir þessa meðferð.
Frábær og kröftug meðferð sem hentar öllum, gott er að taka eina meðferð til að örva og fríska upp á starfsemi húðarinnar en meðferðin sýnir bestan árángur þegar tekinn er kúr uppá 4 – 6 skipti eftir húðgerð
A.T.H – Varast skal noktun ljósabekkja, sól eða gróf kornakrem á meðan meðferð stendur þar sem húðin verður viðkvæm og ljósnæmari á meðferðatíma.
Einnig er hægt að senda okkur skilaboð og biðja okkur um að raða saman andlitmeðferð fyrir ákveðna upphæð fyrir sem mesta dekrið.