Detox Fluid Ampúla

Sonderpreis Preis 3.990 kr Normaler Preis Einzelpreis  pro 

inkl. MwSt.

 Hraði samfélagsins og streita getur haft gífurleg áhrif á heilsufar okkar sem speglast gjarnan á okkar stærsta líffæri húðinni!

Aukin mengun, sólargeislun stress og streita tekur sinn toll á húðinni og því nauðsynlegt að verja hana gegn skaðlegum sindurefnum.
Detox Fluid gefur húðfrumunum náttúrulegt boozt til hreinsunar og viðgerðar og styrkir þar með náttúrulega starfsemi húðarinnar.
Einstaklega virk peptíð úr avocadó hjálpa frumunum að brjóta niður prótin sem ekki er lengur þörf á í húðinni frumunum til mikils léttis! Frumunar endurheimta fyrri krafta og auka starfsemi sína og virkni að nýju.
Að auki inniheldur ampúlan sérstakt ger extract a-Glucan sem örvar niðurbrot stærri oxaða prótin sameina og öldrunar litaefninu lipofuscin.
Árángurinn er betri úrgangslosun virkari og þar með „yngri“ frumur.
Húðin verður sjáanlega sléttari, jafnari í litarhátt og öðlast náttúrulegan heilbrigðan ljóma!