Beauty Lounge by She

Brow lift

Precio de venta Precio 0 kr Precio habitual Precio unitario  por 

Impuesto incluido.

Brow lift er nýjasta meðferðin hjá okkur.

Ellebana vörur eru notaðar i meðferð.

Augabrúnapermanent er íslensk þýðing.

Brow lift lyftir augabrúnum í þá áttir sem við viljum móta þær í og gerir þær breiðari og meira wild look á þær. 

Margar eru að notast við sápu og augabrúnagel til að ná þessu wild looki en brow lift meðferðin heldur þeim þannig í nokkrar vikur svo vinnan er minni heima við.

Það sem við höfum fram yfir aðrar stofur er að við notum Re-gen maskinn er ávalt innifalinn í meðferðinni hjá okkur.

Elleeplex Re-Gen
Dásamlegur augnháramaski pakkaður af styrkjandi og einstaklega næringarríkum efnum sem fylla augnhárin samstundis frá rótum til enda af dásamlegri næringu og auka náttúrulegan styrk og heilbrigði augnháranna!