Full Again
Precio de venta
Precio
4.790 kr
Precio habitual
Precio unitario
por
Impuesto incluido.
BLÁSTURSVÖKVI SEM ÞYKKIR HÁRIÐ
Þyngdarlaus blástursvökvi sem þykkir hárið, gefur þvi náttúrulega hreifingu og fyllingu.
Vökvinn inniheldur ræon agnir sem leggjast á yfirborð hársins.
Hárstöngullinn verður sverari svo að fíngert hár virkar þykkara.
Kostir:
- Hárið helst náttúrulegt.
- Paraben frítt.
- Þykkir.
- Gefur fyllingu.
- Styrkir hárið.
- Magn: 150 ml.
Notkun:
- Berið í rakt hárið.
- Berið í lengd og enda.
- Þurrkið með hárblásara.