Integrity Incredible Oil

Precio de venta Precio 6.190 kr Precio habitual Precio unitario  por 

Impuesto incluido.

12 þátta olía sem hægt er að nota bæði í þurrt og rakt hár. Hentar öllum hárgerðum.

Verndandi og uppbyggjandi fyrir hár sem að er skemmt og slitna enda.

Olían inniheldur hitavörn sem að er sérstaklega hönnuð til að verja hárið fyrir hitatækjum eins og hárblásara, sléttujárni og öðrum tækjum.
Olían gefur mikinn raka, varnar því að endarnir slitni og lokar ysta lagi hársins.
Þetta er létt formúla sem að gerir hárið viðráðanlegt og glansandi. 

  • Gerir við og styrkir hárið
  • Hitavörn
  • Rakagefandi
  • Varnar því að hárendar slitni
  • Lokar ysta lagi hársins
  • Gefur glans og hárið verður viðráðanlegt
  • Hentar öllum hárgerðum