KEVIN MURPHY TEXTURE MASTER
Precio de venta
Precio
4.890 kr
Precio habitual
Precio unitario
por
Impuesto incluido.
HÁRLAKK
Mjög stíft hársprey / hárlakk.
Hentar vel þegar greiðslan á að haldast vel og lengi í hárinu.
Mjög gott fyrir stórt hár, þ.e.a.s þegar hárið er túberað og á að vera stórt og mikið.
Gefur mikla fyllingu í hárið.
Kostir:
- Þyngir ekki hárið.
- Ósýnilegt í hárinu.
- Gefur mikinn lyfting.
- Umhverfisvænt.
- Magn: 150 ml.
Notkun:
- Spreyið í þurrt hárið.