INTENSE CLEARING MASK

Precio de venta Precio 7.190 kr Precio habitual Precio unitario  por 

Impuesto incluido.

INTENSE CLEARING MASK

Djúphreinsandi maski með græðandi áhrifum fyrir olíukennda, bólugjarna og grófar húðgerðir með opnar/stórar húðholur.
Maskinn inniheldur djúpvirkandi Equal-Refining Complex sem vinnur sérstaklega að því að minnka umfang á opnum/stórum húðholum og koma jafnvægji á framleiðslu fitukirtla húðarinnar, maskinn vinnur þannig úr neðri lögum húðarinnar við að jafna út umfram fituframleiðslu og fyrirbyggir þannig stíflur í húðholum og bakteríusýkingar. Til stuðnings á yfirborðinu dregur Kaolin í sig alla umfram húðfitu og minnkar þannig verulega olíuglans og mattar yfirborð húðarinnar.
Aloe Vera og Bisabolol minnka samstundis bólgur og roða í húðinni með græðandi áhrifum sem dregur úr ertingu, hita og óþægindi í húðinni.
Húðin fær samstundis létti og öðlast auka birtu og frísklegra yfirbragð.

Noktun: Berið maskann á hreina húð . forðist augnsvæði og látið liggja á í 20min.
Tip. Maskinn þornar örlítið upp á húðinni, gott er að leggja volgt þvottastykki upp við húðina og blyta maskann upp til að auðvelda hreinsun.
Má einnig nota staðbundið á T-Svæði eða sem blettameðferð á bólur.