Beauty Lounge by She

Fótsnyrting

Prix réduit Prix 0 kr Prix régulier Prix unitaire  par 

Taxes incluses.
Á meðan fótsnyrtingin fer fram lætur þú fara vel um þig í nuddstól með notalegu nuddi á baki og á herðum. Meðferðin byrjar á notalegu fótabaði, síðan eru neglur klipptar, naglabönd hreinsuð og hælar pússaðir. Fætur eru skrúbbaðir og nuddaðir með næringarríkum maska. Við bjóðum upp á mikið úrval af gellakki sem helst vel á nöglum í nokkrar vikur. Hægt er að hoppa beint í lokaða skó eftir meðferð.