Elleeplex Augnhára Næring

Cena sprzedaży Cena 4.900 kr Zwykła cena Cena jednostkowa  za 

Z wliczonym podatkiem.

 Elleeplex frá Elleebana

Hágæða heimameðferð fyrir augnhárin.
Elleeplex Augnháragel frá Elleebana er fullkomið til ásetningar í lok Lash Lift meðferðar og til sölu sem heimameðferð fyrir augnhárin á milli skipta. Eykur styrkleika augnhára og viðheldur hámarks árángri og lyftingu augnháranna á milli meðferða. Kemur í veg fyrir klofna enda, eykur náttúrulegt heilbrigði, mýkt og glans háranna.
Sértök formula prótína, keratins, biotins, collagens og fl. eykur styrkleika hársins gefur því aukinn raka, mýkt og glans.
Má nota undir maskara sem auka næringu (verður að þorna áður en maskari fer yfir) eða sem næturserum.