Killer Curls

Cena sprzedaży Cena 5.690 kr Zwykła cena Cena jednostkowa  za 

Z wliczonym podatkiem.
KRULLUKREM

Krem fyrir miðlungs til gróft, krullað og liðað hár.

Kostir:

  • Hemur úfning.
  • Paraben frítt.
  • Gefur raka.
  • Styrkir hárið.
  • Aðgreinir krullur og liði.
  • Mýkir.
  • Mjög létt efni.
  • Magn.

Notkun:

  • Berið í nýþvegið handklæðaþurrt hárið.
  • Látið þorna eða notað blásara með dreifara.