Luxe Oil

Cena sprzedaży Cena 3.590 kr Zwykła cena 4.990 kr Cena jednostkowa  za 

Z wliczonym podatkiem.

Ferskandi Sólbrúnku Dropar

Sérsníddu brúnkuna þína með lúxus dropunum frá MineTan. Dropunum er blandað í rakakrem og geri það notanda kleift á að stjórna styrkleika brúnkunnar. Einnig má bæta Luxe Oil Illuminating Tan Drops við brúnkufroðuna þína.

Litur :

Náttúrulega ferskur yfirblær.

Dýpkar og gyllir brúnkuna.

Hvernig á að nota : 

Blandar 2 – 3 dropum í rakakremið eða brúnkufroðuna þína. Nota má daglega fyrir frískandi útlit á líkama og andlit. 

Innihald

  • Kókoshnetu olía

  • Hampfræ olía

  • Argan olía

  • Rósaberja olía

  • Avakadó olía