MoroccanOil Shimmering Body Oil

Sale price Verð 7.890 kr Regular price Unit price  per 

Tax included.

 

SHIMMERING BODY OIL

þessi olía gefur húðinni ljóma en hún er jafnframt mjúk og nærandi. Hún inniheldur bæði argan og sesam olíur en þornar fljótt. Heyrst hefur að þessi sé frábær á bringuna og hendurnar og ómissandi fyrir fæturnar á sumrin eða þegar við förum erlendis í sólina. Til að að fá fallegan gljáa á húðina hentar Shimmering Body oil einstaklega vel. Húðin verður samstundis nærð með andoxandi argan og sesamolíum. Olían gengur einstaklega vel inní húðina, upplífgar og gefur daufri húðinni raka og guðdómlega fallegan gljáa.

  • Ilmur : Orginiale
  • Magn : 50 ml

Hvernig skal nota:

  • Hristið vel áður en spreyjað er.
  • Nuddið létt nokkrum dropum af Shimmering Body oil beint á húðina með jöfnum hreyfingum.
  • Tip: Setjið á eftir rakakremi Soufflé eða butter til að draga fram svæði á líkamanum eins og t.d axlir, bringa, hendur og fætur.

-Allar líkamslínurnar og vörur Moroccanoil eru án parabena og skaðlegra olía. Allar þær olíur sem notaðar eru í vörurnar sem og önnur efni eru hágæða og það ásamt annarri tæknilegri útfærslu gerir vörur Moroccanoil að þeim lúxus sem þú átt skilið – frá toppi ofan í tær.

-Moroccanoil er frumkvöðullinn og sérfræðingurinn í að þróun olíu til notkunar í hár og húðvörum. Blandan í olíunum í þessari línu hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi hennar og gerir hana silkimjúka.